Nemendur
Allir nemendur grunnskóla eiga rétt á kennslu við hæfi. Námsumhverfi skal vera hvertjandi og taka mið af þörfum nemenda og almennri vellíðan. Grunnskóli skal í hvívetna haga störfum sínum þannig að nemendur finni til öryggis og njóti hæfileika sinna. Nemendur eiga rétt á því að njóta bersnku sinnar í öllu starfi skólans. Nemendur eiga rétt á því að koma sjónarmiðum sínum á framfæri varðandi námsumhverfi sitt, námstilhögun, fyrirkomulag skólastarfins og aðrar ákvarðanir sem snerta þá.